Laterna sameinar bæði íslenska og ítalska matargerð í hæðsta gæðaflokki. Á meðan þú borðar færð þú tækifæri til þess að njóta einstaks útsýnis yfir höfnina.
Hópseðill okkar býður upp á fjölbreyt tilboð sem er sameinaður af öllu því besta í boði hjá Laterna. Veitingar sem breytast yfir árið, frábært fyrir hópa sem vilja hittast á besta stað við höfnina í notalegu umhverfi og njóta rétta og drykkja.
Með áherslu á að sýna fram á vönduð vín sem miðla tilfinningu um stað og tíma. Til viðbótar býður Laterna upp á alla helstu kokteilla og aðra óafenga drykki.