MATSEÐILL

Laterna sameinar bæði íslenska og ítalska matargerð í hæðsta gæðaflokki. Á meðan þú borðar færð þú tækifæri til þess að njóta einstaks útsýnis yfir höfnina.

HÓPSEÐILL

Hópseðill okkar býður upp á fjölbreyt tilboð sem er sameinaður af öllu því besta í boði hjá Laterna. Veitingar sem breytast yfir árið, frábært fyrir hópa sem vilja hittast á besta stað við höfnina í notalegu umhverfi og njóta rétta og drykkja.

VÍNSEÐILL

Með áherslu á að sýna fram á vönduð vín sem miðla tilfinningu um stað og tíma. Til viðbótar býður Laterna upp á alla helstu kokteilla og aðra óafenga drykki.

ÚTSÝNI YFIR HÖFNINA

Saga hússins, útsýnið og andrúmsloftið er það sem gerir Laterna að einstökum veitingastað í hjarta Reykjavíkur.

Fréttabréf

STAÐSETNING

Laterna
Ægisgarði 2 / 101 Reykjavík
Sunday – Thursday: 17:00 – 22:30
Friday – Saturday: 17:00 – 23:00

TAKTU FRÁ BORÐ

Sími: 512-8181
Netfang: laterna@laterna.is